Ég hélt þetta væri grín fyrst þegar ég heyrði af þessu.. en svo er ekki... þetta er hrein snild... e-ð svona möst hev!!
Vekjaraklukka sem hleypur í felur
Þessi vélknúna vekjaraklukka á hjólum hringir og skýst síðan í felur þannig að eigandinn verður að fara á fætur og finna hana til að slökkva á henni. Gripurinn er uppfinning Gauris Nandas, framhaldsnemanda við Tækniháskólann í Massachusetts (MIT) í Bandaríkjunum. Hann kallar tækið „Clocky“.
Þessa klukka gæti ég ekki tekið bara og stungið undir sæng eins og ég geri alltaf við síman minn og haldi síðan bara áfram að sofa ;o)
þriðjudagur, apríl 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli