miðvikudagur, október 29, 2003

Fjölskyldan sat við matarborðið á sunnudagskvöldi.
"pabbi, hvað eru margar gerðir af kvenmannsbrjóstum til ?" Spurði sonurinn
allt í einu.
"Þær eru þrjár, sonur sæll. Þegar að konan er á þrítugsaldri eru brjóst
hennar eins og melónur, kringlótt og stinn. Á fertugs- og fimmtugsaldrinum
eru þau eins og perur, enn falleg er farin að lafa svolítið. Þegar að konan
er komin yfir fimmtugt þá má líkja brjóstum hennar við lauka."
"Lauka ?"
" Já, þú horfir og þú grætur !"
Smáþögn.
"Mamma, getur þú sagt mér hve margar tegundir ef tippum eru til ?"spurði
dótturin. Mamman brosti, leit á eiginmann sinn og sagði:" Maðurinn gengur í
gegnum þrjú stig. Þegar að hann er á þrítugsaldri er limur hans eins og
eik, öflugur og harður. Á fertugs- og á fimmtugsaldri er hann eins og
birki, sveigjanlegur en traustur og þegar að hann er kominn yfir fimmtugt
má líkja honum við jólatré!"
" HA, jólatré ?"
" Já hann þornar hratt upp og kúlurnar eru bara til skrauts

þriðjudagur, október 28, 2003

Leiðarljós er hrein snelld, þetta eru soddans snildar þættir að ég hef bara ekki orð til að lýsa því. Það góða er að þú mátt alveg missa af 2,3,4,5 þáttum en ert samt alveg inni í því sem er að gerast. Svo eru þau náttúrulega í klassa fötum frá Donna Karan og skartið er náttúrulega ekki af verri endanum. Núna er Eve að fara að drepa Mindy, þátturinn gat ekki endað meira spennó (ég sá ekki síðasta þátt en það er í lagi) !!
Eve kemur inn og vill tala við Mindy, Mindy vill ekkert með hana að hafa, Mindy fer að leggja á borð og Eve “hjálpar” henni og Mindy segir að hún sé ekki hrifin af Nick og er að vinna allt upp í 18 tíma svo hún hafi ekki áhuga fyrir kynnum. Eve fer að espa Mindy upp og tala um það Nick geti gefið henni heilbrigt barn en Mindy geti ekki borið barn undir belti v/ 2. fósturmissis. (Það var það sem Eve sá í skýrslunni sem hún náði í hjá Ed)
Mindy verður svo reið að hún hendir disk í Eve og hleypur í burtu. Hamp kemur og býður Eve í glas og segir að hún eigi borð næst þegar hún kemur. Hún fer svo. Roger kemur og er reiður við Hamp og segir að hann hafði stuðlað að Hart vinnur hjá Lewis en ekki honum. Hamp tekur fyrir það og segir að það er Billy að þakka að sonur hans sé ekki í fangelsi. Hann ræðir líka um það að Gilly vinni of mikið.
Mindy er grátandi niður í bílageymslu og talar við sjálfan sig hversvegna hún lætur hana alltaf koma sér í uppnám. Skuggi birtist og svo sér maður Eve með skóflu.

Það algert möst að sjá þáttinn í dag. Ég verð bara að segja betur frá þessu á morgun ;o) Verð að koma mér aftur inn í þetta.
Loksins er þessi fokings tími búinn, það er alveg hræðilegt að sitja þarna og hlusta á kennarann mala e-ð sem enginn er að hlusta á, hann er alveg hreint að drepa mann úr leiðindum. En ég myndi ekki lifa þetta af ef ég hefði ekki MSN og gæti verið að rugla í rugludöllunum sem eru með mér í bekk. Srákar!! takk fyrir að vera þarna :o* Og svo er það líka blogsíðan sem við erum 4 að skrifa á, það hjálpar helsing!! slóðin er http://www.djusibeljur.blogspot.com. það er sko must að kíkja á hana, þar er allt komið í tóma þvælu um nærbuxurnar mína :o/ ekki sneddý.
Sko það er helvíti erfitt að vera að reyna að skrifa á 2 svona síður, ég er bara orðin tóm þegar ég er búin að vera að skirfa á hina og þarf svo að fara að krota e-ð hér.

föstudagur, október 24, 2003

Jæja þá er maður loksins búinn að gera þessa blogsíðu sem rugludallarnir skrifa á með manni :o) Maður er bara soddans auli á þetta og kann ekkert á þetta og er því bara að prófa sig áfram. Mig langar að breyta nafninu mínu en kann það ekki. Vonum bara að það reddist.

fimmtudagur, október 23, 2003

hehe mar´ er ekkert rosalega dúlllegur að skrifa á þetta ;o)

fimmtudagur, október 16, 2003

getur e-r sagt mér af hverju þetta fer alltaf í svona tákn hjá mér??? ég veit ég er alger ljóska að fatta ekki...
Jæja síðasta helgi dróg á eftir sér dilk.. strák greyið bunar á mig sms-um og er að gera útaf við mig í væmni og smeðji, ég er bara ekkert fyrir svona væmni, svo er hann að reyna að bjóða mér út :o/ æææ ég veit ekki, kann ekki svona og hef engan tíma fyrir svona og svo langar mig sko ekkert í samband og hann er bara strax farinn að tala um GIFTINGAR!!!!!!!!! KOMMON!!!!! HALLÓ við höfum ekki talað saman mesta lagi 4 tíma og hann segist bara vera orðinn ástfanginn!! DÍSÚS Hvernig er það hægt???!!! Ég held ég hætti að svara í síman og svara sms-um frá honum...

mánudagur, október 13, 2003

Jæja eins og ég sagði þá geriðst fullt um helgina. Ég er einn mesti snillingur í því að koma mér í vandræði, en nenni ekki að fara út í það. Við Erna Hvalarassgat vorum að vinna allan laugardaginn frá 10-19 við það að dæma í bocca og vorum alveg búnar eftir það, en eins og sannir djammarar þá fórum við heim til hennar og kláruðum 2 rauðvínsflöskur og fengum okkur eitt skot áður en við lögðum afstað í bæinn. Bimmi vinur okkar kom með okkur, sat með okkur litlu "dömunum" að drekka og fíflast og læra margt nýtt um kvennaleyndarmál áður en farið var af stað í bæinn, hann reyndi að vera hjálplegur og ráðleggja í fatavali og reyndist val hans virka vel fyrir mig ;o)
Svo var farið af stað í bæinn. Þrátt fyrir mikil mótmæli hjá mér og Bimma þá enduðum við með frekjunni Hvalarassgatinu inn á Hverfisbarnum, ég hélt ég myndi drepast úr leiðindum þarna inni og gerði Bimmi hvað hann gat til að koma mér í gott skap og náði hann því með að hella mig fullari en ég þegar var og það hefði hann ekki átt að gera því þá fór ég að hefja mínar gloríur ;o)
Ég beit 2 manneskjur, það er að segja fékk eitt læri og einn upphandleg. Svo gaf ég einum gaur olnbogaskot beint á nefið en það var alveg svona óvart óvart :o/ En hann átti það samt skilið hann var fífl.
Það var ótrúlega mikið af sætum strákum samt þarna á Hverfis aldrei þessu vant, eða kannski var ég bara svona full og farin að sjá allt skakt ;o) Og þarna var líka gaur sem ég hafi hitt þarna áður og þá hafði hann beðið mig að koma með sér á klósettið og ég varð alveg brjál og sagði honum að drulla sér í burtu og þá sagðist hann bara vera að ath hvort ég væri ljóska. En núna þá fór hann pennt í þetta, bauð mér í glas og blabla og talaði og talaði og sagði svo við alla mína vini þarna að hann væri orðinn ástfanginn, svo leit hann á hendina á mér og sagi að þarna gæti hann sko séð hring fyrir sér. OJ!!!!!!!!!!Alveg rólegur ég er sko ekki að fara að giftast!!!!! Og svo röflaði hann allt kvöldið eða nóttina hvað hann væri góður strákur..Je right!!!!!!!
Æ nenni ekki að skrifa meira þetta er orðið of langt
við hittum reyndar fílinn og það var gaman að hann skildi sjá mig með örrum gaur ;o)

laugardagur, október 11, 2003

HELVÍTIS DRASL ég kann svo ekkert á þetta, var búin að skrifa fullt en það fór allt því ég er svo mikill auli AAARRRRRRGGGGGG!!!!!!!
Sko það sem ég var að reyna að segja áðan var það að ég ætlaði að prófa þetta kjaftæði. Flestar mínar vinkonur eru að þessu þannig að why not try. Og svo sagði ég að ég hefði frekar lítð að segja þannig að ég ætla að býða þangað til eftir helgi í von um að e-ð skemmtó gerist eins og síðustu helgi.
Svo kom litli Kurt og fór að bögga mig og hanga yfir mér og drepa mig úr táfílu og þá klúðraði ég öllu :o/
Sko það sem ég var að segja var það að ég gæti svo sem talað um osta-sögur eða rjóma-sögur eða brjóstsykurs-sögur eða skyr-sögur eða jafnvel sjampó-sögur, og e-ð því um líkt og hver veit nema ég segi líka fílasögur öðrum til skemmtunar ;o) eða bara til að vara systur mínar við ;o)
En núna kveður nunnan og fer í bólið með sína heitu ostasósu EIN!!!!!
Góða nótt ;o)
jæja þá byrjar þetta ;o)