mánudagur, febrúar 16, 2004

Spelakvöld

Jæja þá leið enn önnur róleg helgi hjá mér, ég held barasta að ég sé að fara að þorna upp ;o)

Það var tekið djúsí spila kvöld á laugardaginn og við Krissi babe rúlluðum yfir Fernulísu og Fredríkó, þau urðu e-ð tapsár og vildu hætta að spila þannig að við urðum að hætta þessu spilerýi. En þá tók ekki við betra.... Ferna og Krissi babe tóku upp á því að glamra á gítar, þóttust geta e-ð þetta var bara háfaði og svo byrjaði Krissi babe að góla e-ð í ótagt við það sem hann þóttist vera að spila!!!!! Ferna var svo að spila sama lagið allt kvöldið(samt ekki sama lag og Krissi babe) enda það eina sem hún kunni. Þarna sátu þau að spila á gítara sitthvort lagið!!!!!

Svo þegar Ferna var farin heim að kella við eiginmanninn(gef þeim séns það var nú valentínusardagur) þá fór Krissi babe að tala um mjög fyndna hluti, t.d. það að hvað við erum nú öll orðin góðir vinir og blablablabla, og það að hann gæti aldrei hugsað sér að sofa hjá okkur djúsí beljum ;o) En þá tók ein utanað komandi(Villimey) við og spurði hann endalaust óþæginlegra spurninga eins og t.d.: en ef þær lægju naktar upp í rúmi og bæði þig um að taka sig, myndur þá segja nei???.. Hehe þá fór Krissi kallinn í smá kleinu og svaraði náttúrulega eins og sannur karlmaður: hver mundi segja nei við því ;o)
Hihi!!!

Þetta var ágætis spila kvöld, bæði spilað á spil og gítar, og Ferna og Krissi eru nú kannski ekki eins slæm og ég er að láta að, þau eru ágæt greyin ;o)

Engin ummæli: