miðvikudagur, júní 09, 2004

Þreyta

Maður er bara alveg búin á því, var geðveikt dúgleg að hjóla í vinnuna í morgun og nú býður mín að fara að hjóla heim, alltaf hryllir mér jafn mikið við því. Svo á eftir þá ætlum við Fernúlia að fara á línuskautunum okkar í árbæjarlaugina, þannig að ef þið viljið sjá drop dead gorgeous kroppa að þá er það málið að mæta upp í árbæjarlaug og líta okkur fernulíu augum ;o)

Engin ummæli: