miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Ég fékk þetta sent frá henni Villimey minni áðan.... og er þetta svo satt... fyrir þá sem ekki vita að þá er ég tíburi og get verið þverari en andskotinn og þá sérstaklega í strákamálum.... gef engan séns..

Kona í tvíburamerkinu mun ekki staldra nógu lengi við til að heyra afsökunarbeiðni, hvað þá að hún taki slíkri. Ef þú svíkur hana einu sinni, þá er sambandið búið og hún farin. Eina ráðið til maka tvíbura er að halda aldrei framhjá ef þú vilt láta sambandið endast, því þú færð ekki annað tækifæri.

Mér finnst að nokkrar vinkonur mínar mættu taka mig til fyrirmyndar ;o)

Engin ummæli: