miðvikudagur, júní 01, 2005
Hitti naglan á höfuðið
Já það er hægt að segja að ég hafi hitt naglan á höfuðið í dag.....Einhverra hluta vegna að þá er klósettrúllu draslið á örðu klósettinu heima hjá mér fyrir ofan höfuð... og ég sat þarna á klósettinu að teygja mig í pappír og þá dettur fjandans rúlludraslið niður og naglinn beint í ennið á mér.....HEPPIN!!!! hefði getað farið í augað á mér....ætla sko að leggja inn hvort hjá hótel mömmu...spurning um að fá skaðabætur....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli