fimmtudagur, mars 17, 2005

ZooLander

Hehe.... er að renna yfir myndirnar sem við tókum á árshátíðinni.. ég veit ekki hvað þetta er með okkur ernu og myndavélar... við getum ekki verið eðlilegar á 1 mynd, ef það er ekki tungan út, tungan út og puttinn í loftið, eða e-r gretta að þá er það súlander og við erum e-ð að reyna að vera með súlanderinn á öllum myndunum sem ég er búin að skoða..hihi.. bara gaman af því. Svo komst ég yfir e-r sæðisfrum líka á þessari árshátíð og eru nokkrar myndir þar sem ég er e-ð að leika mér með hana :o/ .... Og já og svo náðist náttúrulega mynd af mér þar sem kjólinn er kominn óhóflega langt upp, samt ekki það langt upp perrarnir ykkar ;o), því ég þurfti að vera með e-r kúnstir :o/ Æ samt þetta er bara fyndið hihihi

Sett e-a af myndum inn á eftir

Engin ummæli: