mánudagur, mars 14, 2005

Árshátíðin!

Þá er árshátíðinni lokið í vinnunni og það var alveg mekka stuð!!!! Paparnir eru snillingar :oD Við erna áttum dansgólfið, aðalega vegna plássfrekju, kjólarnir voru komnir langt upp fyrir siðsamleg mörk enda ekki hægt að dans í svona kjólum... Eftir góða sveiflu með pöpunum þá var ákveðið að skella sér í bæinn og erum við soddans snillingar að við voum auddað með auka föt ;o) Leiðin lá á vegamótin, stoppuðum frekar stutt við enda var mæting í hina vinnuna í morgun.

Ég ætlaði ekki að trúa því að það væri kominn tími til að vakna þegar klukkan hringdi í morgun :o( En sem betur fer þá þurftu ég bara að vinna í 3 tíma. Svo lagði ég mig eftir vinnu og svaf fram til klukkan 18, dreif mig svo í betri föt og var mætt í lokahófið/uppskeruhátíð um kl 19, þegar við erna vorum að ganga upp stigan upp í salinn, tökum við eftir því að ég er í mínu fallegu grænu sokkum, grænum hundasokkum, það var ekki beint að passa við svartar fínar buxur og opna skó.... Var að flýta mér aðeins of mikið hihi :oP

Og svo .. mig langar að breyta lookinu á þessari síðu aftur..... finnst þetta ekki alveg nógu gott.

Engin ummæli: