miðvikudagur, nóvember 19, 2003

Vjesen

Jæja ma´r búin að ver gegt dúlleg að mæta á réttum tíma í skólan með nesti fyrir allan daginn, fæ stæði strax og allez, allt búið að ganga eins og í sögu.............En nei!!!
Í morgun bruna ég í skólan legg bílnum,,, sé þá að hann Bimmi er að renna í hlaðið á sama tíma og ég. Við hoppum úr bílunum okkar tökum töskurnar og ég nestið mitt að auki og löbbum svo af stað upp að skólanum. Við náttúrulega tölum heilmikið, svo rífur ma´r upp hurðina á skólanum og er kominn inn fyrir......þá er mér litið niður og ég sé, mér til mikillar gremju að ég var ÖLL út í jógúrti :o( Þá hafði helvítis jógúrtið sprungið og búið að leka niður mig alla, á úlpuna mína á buxurnar mínar!!! Þetta minnti soldið á brund sem hefði sprautast á allar buxurnar mínar, því þetta var svo ofarlega á buxunum :o/
En jæja ég fór náttlega beint á klósstið til að reyna að þrýbba mig, kom svo svona sæmilega sátt inn í stofu(hélt sko að ég væri sæmilega hrein) og sat þar út tíman að tala við strákan á msn-inu.. eeee nei meina sko LÆRA :o/
Svo ætlaði ma´r að fara labba um ganga skólans en nei ma´r er allur í jógúrti og stinkar feitt af jarðaberja jógúrti og enginn vill vera nálægt mér :o(

Engin ummæli: