þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Má ekki gleyma

má náttúrulega ekki gleyma að segja smá sögu frö föstudagskveldi. Ma´r skrap aðeins út með góð vinkonu sinni henni Miu Martini/Villimey eða eins og ég hef líka kallað hana Asna. Það var haldið á Players í smá Pool, og áttu þetta nú bara að vera nokkrir leikir. Við tókum 2 leiki sem fóru 1-1, ég átti engan heiður af því að vinna annan leikinn, þetta var bara klúður hjá henni ;o) En jæja okey en það voru e-r lúðar búnir að vera að bögga okkur þarna um kvöld, vilja taka leik og soleiðis og ég var búin að vera svo dúlleg að vera bara leiðinleg og segja NEI við þá og var mjög sátt við það.... EEENNN!!! NEI!!!!!!!... Svo missti ég smá af á varð berginu og enn aðrir lúðar koma og byðja okkur að spila og ég ætla að reyna að bjarga málunum og kem hlaupandi og ætla að segja NEI!!!! En Asna var á undan mér að svara og segir JÁ!!!! Komon Asna mín..... Svo voru teknir 3 leikir við þá og hún Asna var daðrari dauðans, rassadillurnar og halla sér yfir poolborðið þannig að þeir sæju nú pottþétt niður skoruna og bladý blada
ASNA þú ert ekki bara hössler í pooli þú ert hössler dauðans á gæjana líka ;o)
Loksins fékk ég svo að fara heim um kl.1, veit ég var leiðinleg við Ösnu og strákana sem voru orðnir gegt spenntir f. henni, en ég var eins og mamma hennar og dró hana heim án þess að þau gætu skipts á númerum :o/

Engin ummæli: