jájá mar ekki duglegur að blogga eftir helgina. Þetta var alveg brill helgi, tekið á því, báðir dagar teknir hjá okkur KFC, enda erum við hörku djammarar ;o) Þetta var síðasta djamm fyrir próf hjá manni.
Föstudagurinn var góður hjá okkur djúsí, Bimmi hösllaði 3 gellur og fékk 3 númer, J´Lo var tekin upp í af löggunni og skilað heim (kannski vegna ofölvunnar) Það voru bara ég og KFC sem vorum stilltust, eða ég held það... Ég vil nú þakka einum bekkjarbróður mínum innilega f. heiðarlega tilraun til að bjarga á mér fótunum, þar sem maður var búin að dansa eins og bavíani allt kvöldið og fór í pinna hæla bara f. J´Lo þá var ég búin í fótum, og þessi æði bekkjarbróðir skiptium skó við mig!!!!!!!!!!! það var bara fyndið þegar hann var svo að hoppa í mínum pinnahælum ;o)
Ég byð ykkur að muna það með mér að gera ekki eins og J´Lo vill næst. Svo þegar komið var heim þá steinrotaðist ég upp í rúmi í öllum fötunum :o/ ekki sneddy.
Laugardagurinn var líka góður, en þá fór ég án elsku Djúsi minna :o(
Þá var ég í útskrift hjá elsku vinkonu minni og var þar allez fljótandi í áfengi ;o) En ma´r var frekar róleg, helstu umræðuefnin þarna voru Gæding og Bold and the bjútífúl.
Svo var lagt í bæinn og þá byrjaði Hilla Pilla að mats meika eins og er henni einni lagið þegar hún er komin í glas, það er eins og hún haldi að það sé tilgangur hennar í lífinu að koma mér út :o/... og hún alveg tryltist þegar hún sá mig vera að tala við e-n annan en hún vildi að ég væri með, alveg ótrúleg
mánudagur, nóvember 10, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli