mánudagur, maí 30, 2005

Tilkynning fyrir Rakel Ósk

RAKEL!!!!!! Við Orri erum EKKI saman!!!!!
Þú ert sko ekki góð í reikningi ef þú færð það út...... ;o)

Gísli Mart

Eurovision2005: Gullmolar Gísla Marteins
Gísli Marteinn Balddursson er besti kynnir sem við eigum, aðmatri margra, ekki mínu. – Hann er einlægur, húmoristimikill og hefur gaman af því sem hann er að gera. Á netinu ganga nokkrir gullmolar sem Gísli Marteinn hefurlátið falla í Eurovision keppninni í ár. Tókum við saman nokkra af þessum molum:
"svo þessi veðbanki getur bara tekið þessar spár sínar ogstungið þeim upp í....(löng þögn)...rassvasann á sér!".

"ooo ég var búin að gleyma að Ísland byrjaði á Æ-i".

"Hún er ekkert ógeðslega ljót".

Flytjendur Noregs; "Búningarnir eru svo þröngir að það sésthverjar trúar þeir eru”. Le Danir fá þrjú stig".

"Já, já. Þær eru eistneskar stelpurnar frá Sviss”.

"Hér stígur hún á stokk með lagið Touch my fire eða Komduvið kvikuna á mér".

Flytjandi Möltu var sver og mikil ung kona og þá segirGísli Marteinn; “skyldi þessi fá að ættleiða?”. ...

“sykurpúði og hunangskoddi”...Um flytjanda Kýpur.

"jæja nú uppfyllti Kýpur eina skilyrðið sem það þurfti aðgera til að fá 12 stig frá Grikklandi en það var að mæta ásvið sem og hann einmitt gerði".

Um verðlaunagripinn. “Þetta er skíragull...þetta er skoekki gullið sem ég var að tala um áðan”.

Af BLOGGINU hjá Gísla Marteini á rúv; "Okkur finnst mjögfyndið að þetta heiti Kievsky, því þegar við erum aðþykjast tala úkraínsku, endum við allt á -skí endingunni.Einn hambúrginskí og kókskí takk. Takkskí. Og það eru tveirveitingastaðir á hótelinu. Getiði einu sinni hvað þeirheita. Evrópeskí og Slóvenskí. Það er náttúrulegabrilljantskí, einsog Vala Matt myndi segja ef hún væriúkraínskí".

sunnudagur, maí 29, 2005

laugardagur, maí 28, 2005

to day

Mest lítið gerst hér....í fyrr adag grillaði meiripartur djúsi....var það hamborgari með 6 tegundum af sósu, súrum gúrkum og lauk ;o) Síðan var setið og spjallað lengi lengi og endaði það í því að mér og frikka tókst að mana kristinn upp í það að raka á sér hausinn ;o) fórum við inn á bað og hárið fékk að fjúka hehehe... það kemur nú samt helvíti vel út á kristni...

Í gær fórum við orri svo loksins og hrollvekju mynd....við fórum á House of wax...hún er bara ágæt...minnir á keðjusagar morðingjan....en úfff hvað hann Chad er sætur!!!! Svo var bara farið heim og beint að sofa...rosalega stillt..

Svo vaknaði ég snemma og mætti í vinnu...jakkk.... ég var nú ekki að meika það að vera í vinnu í svona góðu veðri...Svo eftir vinnu þá rættist draumur ;o) málið er sko að fyrir langa langa löngu lofaði félagi hans kristins að fara með mig á rúntinn á hjólinu sínu... en aldrei gerðist neitt og ég alltaf búin að vera að ýja að þessu.... og loksins í dag þá varð að þessu...ég var sett í þennan hörmulega ljóta leðurgalla allt of stór og hreinn hörmungur... en SÓ WHAT!!! Það var alveg rosalega gaman... hefði alveg viljað fara hraðar... við förum aðeins upp í 180 km...;o) þessi rúntur made my day!!!! Takk Steini ;o)
Svo kom ég heim og steinrotaðist í 3 tíma :oS

miðvikudagur, maí 25, 2005

vinna vinna vinna vinna vinna vinna vinna

Það er alveg crazy að gera í vinnunni þessa dagana... skilar sér í júlí þegar ég fæ yfirvinnuna borgaða...þá verð ég rich girl nanananananannananananaaaaaaaaaa eins og í laginu hennar Gwen Stefani ;o)

Ég er búin að vera rosalega dugleg síðan ég byrjaði að vinna að fara í ræktina og borða hollt ;o) þannig að ég er á góðri leið með tanorexic takmarkið...ekki það mér finnst ég nú ekkert brún,, en ég fékk það komment um helgina að ég væri of brún fyrir e-ð ákveðið pakk sem ég kíkti í partý hjá.....NÖRDAR!!!! En já er rosalega dugleg að mæta í ræktina og ætla að verða rosa fitt eftir sumarið....en hvað er það með þessar gellur sem eyða alveg sko fullt af tíma fyrir framan spegilinn áður en þær fara að æfa... comon....ef þær eru að fara til að taka á þá fer þetta allt í mess hvort eðer þegar maður svitnar.. hárið fer í mess og meikið lekur til þannig að það tekur því ekkert að vera að puntast svona.... nema þær sé þarna til að sýna sig og sjá aðra... getur verið að þær séu að sýna sig og sjá Orra og Gylfa flottustu gaurana í Sporthúsinu (Vinna inn prik ;o)) Alla vega þá er e-ð annað en almenn áreynsla efst í huga þessara stúlkna...

Tíminn líður hratt... á gervihnatta öld.... og þetta fjandans afmæli nálgast hraðar og hraðar :o(
já svo er bústaður á dagskrá með Orra og Gylfa... ef gylfir fer nú að vinna í málunum e-ð....

sko búin að blogga núna 2 sinnum á stuttum tíma og hættið að væla svo..... þetta kemur allt.... svo fer ég bráðum að henda inn myndum frá júró helginni... :oP

mánudagur, maí 23, 2005

Vonleysi

Ég mæli sko ekki með því að hlusta á létt fm... maður verður bara þunglyndur af því...það er spilað svo mikið af ástarlögum að það gerir mann bara þunglynda og vonlausa :o/.. til dæmis af hverju syngur enginn til mín... ég varð svo sorgleg hérna í smá tíma og færði blowers daugther yfir í bubbas daughter...ég meina það er ekkert langt frá ;o) og svo er maður alltaf að horfa á svona loví loví myndir þar sem allt gegnur alltaf upp....WHY!!!!!!!!!!! JAKK!!!

Það var tekið á því þessa helgi eins og síðustu....en er að pæla núna að taka mér smá pásu... kannski ca fram að afmælinu mínu þar sem ég stefni á að drekkja sorgum mínum yfir aldri og vonleysi og sorglegheitum :o/ og því miður Erna og Arna ég nenni ekki að bjóða ykkur... nenni ekki að hafa e-r helvítis unglömb í nágrenni við mig til að minna mig á hvað ég er að verða gömul...eða bara e-r af mínum vinum sem eru yngri en ég..YKKUR ER EKKI BOÐIÐ!!... Og já ég var sofnuð fyrir klukkan 9 í gær... komon.. það er ekki eðlilegt af mér :o/

Prófunum er lokið og er ég bara að bíða "spennt" eftir útkomunum úr því.. eins og er er 2 náð og eftir að fá 3... svo tekur bara við undirbúningsvinna fyrir lokaverkefnið :o)

jæja kveð að sinni og ætla að skipta um útvarpsstöð núna!!!