þriðjudagur, apríl 20, 2004

PRÓF PRóF!!!!!!

Okey ég hef nú lítið að blogga um. Dagarnir eru allt of stuttir en samt alveg rosalega leiðinlegir, maður gerir ekki annað en að lesa og þykjast læra. Er að pæla í að vera dugleg á meðan prófin eru og vakna á morgnan og mæta í ræktina áður en ég sest við eldhúsborðið :o) Vona að ég vakni betur við það.
Mín er líka búin að tala við deildarstjóra vor og hann segir að það sé í lagi að sleppa þessu ljóta gagnlausa vir-prófi og taka bara vöruþróun næsta vor, mér lýst svo mikið betur á það, er mikið að pæla í því að gera það.

Engin ummæli: