En jæja ég ætla að segja ykkur hvað kom fyrir mig í da í ræktinni. Ég var bara á fullu að æfa, var búin að vera á hlaupabrautinni og orðin löðrung sveitt og var komin yfir í tækin... var á fullu í brjóstvöðvatækinu.. þá kemur upp að mér erlendur maður, var greinilega ekki íslenskur. Hann segist vinna hjá erlendutímariti og spurði hvort ég hefði setið fyrir e-n tíma. Nei það hef ég aldrei!!!!! Hann spurði mig þá hvort ég hefði áhuga á því, það væri mikill peningu í því. Ég sagði honum náttúrulega bara að segja mér meira. Þá kom það í ljós og hann var að vinna fyrir Playboy og að hann vildi fá að mynda mig og það að ég gæti fengið allt að 1.500.000. VÁ!!!!!!!
Þetta er sko vert að ath nánar!!!
föstudagur, mars 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli