Nýtt ár.. Lítið að frétta, er að reyna að koma mér afstað aftur að taka myndir og setja þær inn á netið, er að spá í að senda svo inn nokkrar myndir á smá "project" fyrir Canterbury, þ.e. ef mér finnst e-ð varið í þær. Er að reyna að vera dugleg að byrja að taka vélina aftur með mér allt þegar ég fer út að labba.
Annars er ekekrt nýtt á nýju ári, bara það sama sama
Hér var brillant veður í dag og hér eru nokkrar myndir sem ég tók..
miðvikudagur, janúar 19, 2011
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ótrúlega flottar myndir.
seinasta myndin minnir mig á Tim Burton mynd eina sem að er í einstöku uppáhaldi :)
Skrifa ummæli