Þá eru prófin búin og maður byrjuð að vinna, maður skildi ætla að manni þætti ekki eins erfitt að vakna til að mæta 9 eins og 8, en nei ég er hreint að drepast á morgnana.
Ég hef verið dugleg núna fyrstu 2 morgnana síðan ég byrjaði að vinna, ég fer nefnó hjólandi, og svo hjóla ég líka aftur heim, það er ekkert mál reyndar að hjóla í vinnuna ég renn bara niður brekku og þá er ég komin, reyni ekkert á mig ;o) En svo að komast heim!!!! það er allt annað þá er allt upp í móti, ég hélt ég myndi drepast á leiðinni heim í gær, en ég lifði og komst hjólandi heim. HETJA!!! Alla vega þá finnst mér það.
þriðjudagur, maí 18, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli