fimmtudagur, júlí 21, 2011

DIY blogg

Þessa dagana er èg alveg að missa mig i að skoða diy blogg, það er svo mikið flott og sniðugt hægt að gera a einfaldan hàtt. Ef eg hefði allan tíman i heiminum, pening og aðstoðu að þà myndi eg vilja gera svo mikið af þessum hugmyndum. Èg hef samt nýlega klàrað eina ad þessum hugmyndum og það var kökubakki, sem eg þarf að taka mynd af og skella inn, næsta föndur sem mig langar að prófa inniheldur bolta, band, lìm og spray i e-m lit, það er alla vega verkefni sem eg ætla að skoða um helgina




Þetta er annað verkefni sem þykir mjög spennandi. Þetta sá ég á http://www.centsationalgirl.com/
Þarna eru fullt af fallegum föndur hugmyndum

Engin ummæli: