fimmtudagur, nóvember 04, 2010

Voffa Peysa

Ok þetta var mín fyrsta tilraun að peysu fyrir voffa


Og auðvitað klúðraði ég því, en þetta tók mig ekki nema 1 og hálfan dag... gæti gert þetta á einum degi ef ég vildi, en ég reyni að skipta degium upp hjá mér venjulega, lesa, föndra, út að labba....

1 ummæli:

Erna Erlends sagði...

Flott peysa;) mátt skella í eina handa mér,)