mánudagur, október 11, 2010

Brillant veður hér eins og á Íslandi



Við Díva á röltinu rétt hjá "peru óðalinu"


Peru ræktin hjá Peru bóndanum

Það sést ekki nógu vel á þessari mynd hvað "peru akurinn" er stór, það eru peru tré þarna í hundraða tali


Dívan á beit, henni finnst ekkert leiðinlegt að leika sér í háu grasi og vera á beit þar







þessi gönguleið er rétt fyrir utan skóg sem ég þori ekki beint inn í ein en hef farið þar í gegn með Stíg, legg ekki alveg í þaða ð fara þarna ein :P

Engin ummæli: