fimmtudagur, janúar 06, 2005

Strætó

Fokking strætó!! Ég skrapp aðeins í smá bíltúr í matarhléinu mínu og eins og svo margir aðrir lenti í fjandans frekju strætó, ég var að fara yfir á kópavogsbraut, var á svona að- eða fráreyn, held þetta kallist aðreyn því að þetta var var braut sem rann yfir í eitt á kópavogsbraut. Ég sem sé þurfti að komast yfir og ætlaði að skipa um akrein en sá þá að strætó kom þar á fullum farti þannig að ég hætti við, var sko búin að setja stefnaran á og allt en tók það til baka, en haldiði ekki að helvítis strætó hafi ekki bara farið að flauta á mig með þvílíkri frekju, ég var ekki nálægt því að vera næstum því búin að svína fyrir hann, ég varð svo reið að ég gaf karlfjandanum bara puttan.
En já ég sem sé fór að sækja H&M listan til ég hefði nú e-ð að skoða hérna í vinnunni, þar sem ég er búin að skoða allar vefsíður, en þetta árið eða þetta vor er ekekrt í listanum :o( sem vekur áhuga minn

Engin ummæli: